Lengd 2 klst.
Helstu efnisþættir á námskeiðinu eru markmið lífrænnar ræktunar og lífræns landbúnaður. Tilgangur lífrænnar ræktunar og aðferðafræði byggð á reynslu kynslóðanna. Lífrænn áburður og hlutverk hans, safnhaugagerð, safngryfjur og tunnur. Áhrif himinhnatta á plöntur, hvatar og sáðalmanök og loks er fjallað um lífrænar varnir gegn sjúkdómum, þar með talið seyði. Áhugavert námskeið fyrir fólk sem velur vegan-lífsstíl.
Kennsla: Steinn Kárason garðyrkjufræðingur og M.Sc. í umhverfisfræðum.