Pistlar og fræðsluefni

Líkur á miklu birkifrjói sumarið 2020?

Birki (Betula pubescens) vex um allt land og er eina innlenda trjátegundin sem myndar samfellda skóga. Hæst vex birkið yfir sjávarmáli á Íslandi í rúmlega 550 m hæð t.d. í Stórahvammi fremst í Austurdal í Skagafirði og í Fljótsgili við Skjálfandafljót. Blómin á birkinu eru einkynja og eru í reklum. Birki hefur sumsé bæði karlrekla […]

Trjáklippingar auka yndi og notagildi gróðurs

Með því að klippa tré rétt má stýra vexti, þéttleika og hæð þeirra og hafa áhrif á blómmyndun og uppskeru berja. Steinn Kárason, garðyrkjufræðingur og M.Sc. í umhverfisfræðum Í Landnámu Ara fróða Þorgilssonar segir að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru. Þær trjátegundir sem á Íslandi uxu við landnám voru birki, (Betula […]

Trjáklippingar

Í bókinni GARÐVERKIN er að finna ítarlegar upplýsingar um trjá- og runna klippingar. Bókina og myndband um trjá- og runnaklippingar má panta í síma 896-6824 eða í tölvupósti steinn@steinn.is Í Landnámu Ara fróða Þorgilssonar segir að landið hafi verið viði vaxið milli fjalls og fjöru. Þær trjátegundir sem uxu á Íslandi við landnám voru birki, reynir, gulvíðir […]

Scroll to top