Vorverkin í garðinum

Lengd 2 klst.

Helstu umfjöllunarefni á námskeiðinu eru trjá- og runna klippingar, gróðursetning og umplöntun ásamt áburðargjöf. Hreinsun beða og safnhaugagerð. Að færa tré og runna. Grassláttur og aðgerðir gegn mosa. Kantskurður, vökvun og önnur viðhaldsverk. Áherslur á námskeiðinu verða sniðnar að óskum þátttakenda eins og kostur er.

Kennsla: Steinn Kárason garðyrkjufræðingur og M.Sc. í umhverfisfræðum.

Scroll to top